30.11.2006 | 15:26
Landafrćđi-glósur bls. 19-25
Landafrćđi
Glósur frá bls. 19-25
· Síđasta heimsveldiđ
Sovétríkin liđu undir lok 1991.
Hundrađ ţjóđir höfđu tilheyrt Sovétríkjunum.
Uppreisn og valdarán, Gorbatsjov settur í stofufangelsi.
Eistland, Lettland og Litháen lýstu yfir sjálfstćđi sínu.
Sovétríkin leystust upp í 15 ríki.Ríki fyrrum Sovétríkjanna
Rússland
Eistland
Lettland
Litháen
Hvíta-Rússland
Úkraína
Moldavía
Georgía
Armenía
Aserbaídsjan
Túrkmenistan
Úsbekistan
Tadsjikistan
Kirgisistan
KasakstanStćrđ og umfang
Hin 15 ríki fyrrum Sovétríkjanna eru á landsvćđi sem er 217
sinnum stćrra en Ísland!
Svćđiđ nćr yfir ellefu tímabelti
Svćđiđ tilheyrir bćđi Evrópu og Asíu
Úralfjöll og Kákasusfjöll skipta heimsálfunum.
· Gróđurfar
Nyrsti hluti svćđisins er norđan heim- skautsbaugs, ţar er túndra
frá vestri til austurs.
Ţá tekur viđ barrskógarbelti frá landa- mćrum Finnlands ađ
Kyrrahafsströndinni.
· Fjöll í suđri og austri
Landsvćđiđ er ađ mestu lágslétta sem rofin er af Úralfjöllum.
Vestur-Síberíusléttan er ţakin jökulurđ.
Margir bogadregnir fjallgarđar í Ausur-Síberíu.
Jarđskjálftar og eldfjöll á Kamtsjatkaskaga.
Há fjöll í suđri (fellingafjallgarđar sem ná frá Spáni til Kína).
Kákasusfjöll liggja á milli Kaspíhafs og Svartahafs.
Pamírfjalllendiđ (hćstu fjöllin) á landamćrum ađ Afganistan og Kína
· Fljót og stöđuvötn
Volga, lengsta fljót í Evrópu, rennur frá landsvćđinu á milli Moskvu og
Úralfjalla ađ Kaspíhafi.
Er skipgeng og tengir saman iđnađarsvćđi.
Fjórar af tíu lengstu ám heims renna um Síberíu:
Ob, Henísej og Lena renna í Íshaf, valda oft flóđum.
Amúr rennur í Kyrrahaf og myndar af stórum hluta landamćri viđ Kína.
Kaspíhaf, stćrsta innhaf í heimi, tilheyrir bćđi Evrópu og Asíu.
Kaspíhaf
Kaspíhaf, stćrsta innhaf í heimi, tilheyrir bćđi Evrópu og Asíu.
Ekkert afrennsli ţ.a.l. mjög salt.
Er ađ međaltali 28m. undir sjávarmáli.
Volga, Don og Úral renna í Kaspíhaf.
· Stöđuvötn
Ladoga og Onega, tvö stćrstu stöđuvötn í Evrópu eru í
Rússlandi.
Ţrjú af stćrstu stöđuvötn heims eru austan Úralfjalla:
Aralvatn, Balkhashvatn eru saltvötn
Bajkalvatn er stćrsta ferskvatnsstöđuvatn í heimi, jafnframt ţađ
dýpsta.
· Rússland
Stćrsta land í heimi 165 sinnum stćrra en Ísland.
Nćr yfir ľ hluta gömlu Sovétríkjanna.
Íbúar eru 148 milljóni og 83% íbúanna eru Rússar.
Tók viđ flestum hlutverkum Sovétríkjanna.
· Atvinnulíf
Ríkiđ átti allt, samyrkjubú og ríkisbú, = kommúnisti
Hefur breyst, nú ráđa markađsöflin meiru.
Hefur leitt af sér atvinnuleysi
20% vinnuafls viđ landbúnađ (5 % á Íslandi)
40% vinnuafls viđ iđnađ (20 % á Íslandi)
40% vinnuafls viđ ţjónustu (60 % á Íslandi)
· Helstu atvinnugreinar
Landbúnađur
Rćktun, hveiti rúgur og kartöflur.
Skógarnytjar, stórar verksmiđjur.
Fiskveiđar, Rússland er önnur mesta fiskveiđiţjóđ í heimi á eftir Japan.
Mest veitt af síld og ţroski í Atlanshafi og lax og skelfisk í Kyrrahafi
Hráefnaforđi:
Olía, jarđgas, steinkol og járn.
· Olíuframleiđsla
Rússland er einn helsti olíuframleiđandi í heiminum.
Er sjálfu sér nćgt og flytur orku út.
Stćrstu olíulindir eru í:
Vestur Síberíu og
Úralfjöllum
· Iđnađur
Ekki jafn ţróađur og í Vestur Evrópu
Mikilvćgustu iđnađarvörur eru:
Stál
Sement
Timburvörur
Ţungavélaiđnađur.
Helstu iđnađarsvćđi eru í Evrópuhluta Rússlands.
Viđ Moskvu og St. Pétursborg
Málmur í jörđu viđ Úralfjöll og ţar er stáliđnađur.
· Samgöngur
Lélegir vegir
Lítil bílaeign
Járnbrautir skipta höfuđmáli
Síberíubrautin, lengsta járnbraut í heimi, liggur frá Moskvu á
Kyrrahafi.
9,330 km, 7 sólarhringa ferđalag.
Bajkal-Amúr (BAM) stćrsta járnbrautalagning á síđustu 50 árum.
Flutningar fara mikiđ fram á ám og fljótum.
· Umhverfisvandi
Kapphlaup um lífskjör og hernađarmátt ollu ţví ađ ekki var hirt
um hreinsun úrgangsefna.
Stefna Gorbastjovs dór vandann fram í dagsljósiđ:
Tsjernobyl, kjarnorkuofn bráđnađi mikil geislun.
Sýrumyndandi gas og ţungmálmar.
· Úrgangsefni frá iđnađi á Kólaskaga
Mikiđ magn jarđefna:
Í berggrunninum er mikiđ af nikkel og kopar.
Mikiđ er af apatíti, sem er fosfórríkt jarđefni sem áburđur er búinn til úr.
Ţrisvar sinnum meira brennisteinstvíoxíđ út í andrúmsloftiđ en í Svíţjóđ
Umhverfis Níkel og Montsjegorsk hafa stór svćđi orđiđ fyrir svo mikilli eitrun ađ
ţar vex ekkert lengur.
Hvítahafiđ er mjög mengađ.
Flokkur: Samfélagsfrćđi | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.