28.11.2006 | 15:23
Gauragangur-ritgerð
Grunnskóli Grundarfjarðar
Gauragangur
Kennari: Unnur Birna Þórhallsdóttir
Nemandi: Hákon Gunnarsson
Efnisyfirlit
Söguþráður og um söguna . .. . . . . . . . . . . . . . . . . bls. 3
Persónur úr sögunni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . bls. 3
Ormur, hvernig hann er . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . bls. 4
Búðarhnupl . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . bls. 4
Álit mitt á sögunni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . bls. 4
Sögurþráður Ormur Óðinsson er óvenjulegur unglingur sem elst upp í Reykjavík. Hann gerir mörg prakkarastrik þar og er það skiljanlegt miðað við frá hvaða uppruna hann kemur. Mamma hans er bara venjuleg kona sem vinnur á Heitu pönnunni og pabbi hans rekur bókabúð í hverfinu. Hann á marga vini og nokkra óvini og gera þeir vinir Ormur og Ranúr margt slæmt og kemur það þeim í vandræði meðal annars við lögguna. Þau vinir fara í bústað milli jóla og nýárs og skemmta sér vel þar sem Ormi finnst Linda voða sæt. Hann býður henni í bíó og eftir það hafði það nærrum gerst en hann gat ekki keypt smokkana svo Linda fór. Persónur Ranúr: besti vinur Orms og er alltaf með honum hann fór með Ormi upp í bústað.Halla: vinkona og Orms fór með þeim krökkunum upp í bústað. Linda: vinkona og nærrum kærasta Orms og fór upp í bústað.Maía: er bekkjasystir Orms og fór með krökkunum upp í bústað.Svenni: er góður vinur Orms og bekkjabróðir hans.Guðfinna: fór með krökkunum upp í bústað og er bekkja systir Orms.Hreiðar: Ormur þekkti hann vel og var hann góður vinur hans.Gunnfríður: systir Orms og átti vinkonu sem hét Sigga. Ormur Málfar Orms er alveg ágætt miðað við mitt álit. Hann talar ekkert illa það er bara hvernig rithöfundurinn skrifar sum orð eins og: afþví, ofaní, einsog. Þetta er bara leiðinlegt að lesa og þess vegna finnst mér ekkert skemmtilegt að lesa þessa bók og bara almennt finnst mér ekki skemmtilegt að lesa bækur það er leiðinlegt. Já hann er venjulegur miðað við að hann ólst upp við lélegar aðstæður. Ef svona krakkar væru hér í bæ ég mundi ekki hika við að segja frá bara eins og hann gerði að mála glugga með tjöru það er nú bara ekkert gáfulegt og bara heimskulegt. Búðarhnupl Búðarhnupl er rangt finnst mér og samkvæmt lögum er það bannað. Ormur vildi gefa mömmu sinni peysu í jólagjöf og það var ekki gott af honum að stela, hann gat alveg eins bara búið eitthvað til það mundi ekki kosta hann neitt og það væri beint frá hjartanu. Ég mundi aldrei stela mér finnst það bara rangt og ekki vitsamlegt. Einhverjir strákar í Reykjavík leika sér örugglega bara að stela einhverju úr búðum. Þeir strákar eru bara þykjast vera svalir og hugsa ekki neitt. Álit mitt á sögunni Mér finnst hún hundleiðinleg og ekkert skemmtileg skil ekkert í því hver er tilgangurinn með því að búa til svona sögu. Allt og löng. Mundi gefa henni 3,0 í einkunn.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.