26.11.2006 | 21:39
Englar Alheimsins
Grunnskóli Grundarfjarđar
10. bekkur. Íslenska
nóvember 2006
Englar AlheimsinsRitdómur
Kennari: Unnur Birna ŢórhallsdóttirNemandi: Hákon Gunnarsson
Englar Alheimsins er bók eftir Einar Már Guđmundsson og var gefin út áriđ 1993. Einar skrifađi bókina í minningu bróđur síns, Pálma Arnars Guđmundssonar.Páll er ađalsöguhetjan og hann er u.ţ.b. 40 ára gamall ţegar hann verđur geđveikur. Aukapersónur eru Rögnvaldur, Pétur, Viktor, Dagný , Jói og Óli bítill.Bókin fjallar um ćskuár Páls og ţegar hann er ađ alast upp og hvernig hann verđur geđveikur.Hann elst upp á höfuđborgarsvćđinu og er sagan alveg frá ţví ađ hann fćddist, 30. mars 1949 og ţangađ til lífi hans líkur. Hann var lítiđ ađ vinna en fékk vinnu á netaverkstćđi til ađ halda einbeitingu á međan honum leiđ illa. Hann hafđi ekki efni á eigin íbúđ og átti mjög litla peninga.Hann bjó hjá mömmu sinni og pabba í litlu herbergi sem hann átti frá ţví hann var lítill. Hann var líka međ Dagnýju sem var hálfgerđ kćrast hans en ţađ var ekki ađ ganga, en hún sagđi honum upp.Hann var litiđ menntađur og var međ enga vinnu nema nokkur skipti sem hann vann ţá bara í stuttan tíma. Hann var međ litla drauma en var mikiđ ađ mála inni í herberginu sínu. Ţađ sem hann hafđi gaman af ađ gera var ađ mála og ţađ hefur veriđ eitt áhugamál hans.Í bókinni er sagt frá ćskuárum Páls og síđan alla leiđ til 40 ára aldurs. Í fyrstu var Páll ekkert geđveikur, hann var bara venjulegur mađur sem bjó hjá mömmu sinni og pabba en ţegar hann var kominn á fullorđins aldurinn fór hann ađ verđa svona órólegur. Ţetta byrjađi allt í höfuđverkjum og svo versnađi ţetta bara međ tímanum og hann var farinn ađ fremja ódćđisverk eins og ađ hóta manni og láta lögguna elta sig og ađ lemja litla bróđur sinn.
Foreldrar Páls voru ósköp venjulegt fólk pabbi hans vann hjá Hreyfli leigubílum og mamma var bara í hinu og ţessu en ađallega heima hjá sér. Ţađ voru ţau sem uppgötuđu sjúkdóm Páls og voru ekki ánćgt en hentu honum allavega ekki á dyr. Ţau töluđu viđ lćkna. Ţau voru alltaf ađ reyna ađ fá hann til ađ koma á Klepp en hann beit aldrei á agniđ. Loks létu ţau bara taka hann međ valdi og flytja hann inn á Klepp. Sagan er byggđ á sönnum atburđum og Einar lýsir ţessu mjög vel og nákvćmlega og margt af ţessu er bara hluti af daglegu lífi í lífi sumra.
Einar sem skrifar bókina er ađ segja frá bróđur sínum og hvernig geđveiki birtist í ţjóđfélaginu.Ţannig ađ ţessi bók er sönn, einlćg og međ raunvörulega atburđi sem geta auđvitađ gerst viđ hvern sem er í heiminum
Mér fannst nú ekki gaman ađ lesa ţessa bók en hún er frćđandi og raunvöruleg og ţađ var ţađ sem var ţađ sem ég tók mest eftir.
Ég mundi gefa henni svona 5/10.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.